Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neyðarbjörgunarflug, sem er ekki sjúkraflug, með þyrlu
ENSKA
helicopter emergency non-medical rescue operations
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Neyðarbjörgunarflug, sem er ekki sjúkraflug, með þyrlu, sem felur m.a. í sér björgunaraðgerðir í fjalllendi en ekki leitar- og björgunaraðgerðir vegna loftfara í nauð, er jafn krefjandi þegar það fer fram við sömu aðstæður og gilda um neyðarsjúkraflug með þyrlu.

[en] Helicopter emergency non-medical rescue operations, which include mountain rescue operations, but not search and rescue of aircraft in distress, are equally challenging when carried out under the same conditions as those of helicopter emergency medical service operations.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1020 frá 24. maí 2023 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar neyðarsjúkraflug með þyrlu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/1020 of 24 May 2023 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards helicopter emergency medical service operations

Skjal nr.
32023R1020
Aðalorð
neyðarbjörgunarflug - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira